19.09.2010 18:04
Wilson Cork
Mikill vinur minn og velunnari síðunar Tryggvi Sig. sendi mér þessa mynd sem hann tók í vikunni, Skipið sem heitir Wilson Cork var byggt hjá Slovenske Lodenice,Komarno Slóvaníu sem "DUTCH EXPRESS"1998 fyrir hollenska aðila. Það mældst: 2999.0 ts 4444,0 dwt, Loa: 99.90,m brd: 12.80 m 2004 fær skipið nafnið Wilson Cork , Nafn sem það ber í ddag undir fána Barbados, Skipið er nú á leið til Rotterdam og ETA þar er 2300 UTC í dag,

@Tyggvi Sig

@Tyggvi Sig


@Tyggvi Sig
@Tyggvi Sig
@Hannes van Rijn
@Hannes van Rijn
Lokað fyrir álit
Flettingar í dag: 1229
Gestir í dag: 133
Flettingar í gær: 518
Gestir í gær: 37
Samtals flettingar: 589321
Samtals gestir: 31262
Tölur uppfærðar: 3.11.2025 23:32:23
