02.10.2010 18:33
Tveir Fossar
Höfundur þessar síðu er enginn ljósmyndari enda nýliði má segja. Ég hef oft átt myndavél og tekið myndir á sjó. En í flutningum fyrir nokkrum árum lenti ég í þegar átti að "grisja safnið" að henda röngum kassa. Svo að síðan er aðallega byggð upp á myndum annara en þó með þeirra leyfi. Ég hef byggt upp smánet af ljósmyndavinum. En ég reyni nú að sitja um skip hér í Eyjum og svo eru tveir velunnarar síðunnar Tryggvi Sig og Torfi Haralds drjúgir í að mata mig á myndum. En hér er syrpa af myndum frá einum af mínum ljósmyndarafpóstvinum Hannes van Rijn sem býr í Hollandi
Brúarfoss

Goðafoss


Brúarfoss

@Hannes van Rijn
Goðafoss

@Hannes van Rijn

@Hannes van Rijn
@Hannes van Rijn
Lokað fyrir álit
Flettingar í dag: 166
Gestir í dag: 10
Flettingar í gær: 1276
Gestir í gær: 108
Samtals flettingar: 711127
Samtals gestir: 48577
Tölur uppfærðar: 19.1.2026 03:10:37
