02.10.2010 20:12

Árs afmæli

Einhvern veginn í fjandanum datt hluti af formála síðustu færslu út . En þessi síða er eins árs í dag. Þann 2 okt 2009 var fyrsta bloggið sett inn. Það er kannske þá við hæfi að birta mynd af skipinu sem leysti af   fyrsta skipið sem birtist á því Esju II sem sagt Esju III  En myndina tók ég á Cap Verde fyrir nokkrum árum

Lokað fyrir álit
Flettingar í dag: 1236
Gestir í dag: 99
Flettingar í gær: 1002
Gestir í gær: 117
Samtals flettingar: 414879
Samtals gestir: 23012
Tölur uppfærðar: 1.9.2025 20:57:46
clockhere