04.10.2010 16:45
Havsund
Kærkominn gestur ver hér í höfninni í dag. Færeyiska flutningaskipið Havsund. Skipið var byggt hjá Krogerwerft í  Rendsburg 1985 sem Alko fyrir þarlenda aðila. Það mældist: 1208.0 ts 1170.0 dwt ? Loa: 63.00.m brd: 11,50 m. 1996  fær skipið nafnið Myraas  2007 Sandfelli  og  2008  Hafsund nafn sem það ber í dag undir færeyiskum fána.




Og hér eru myndir af skipinu undir Sandfelli nafninu frá Regin Torkilsson færeyiskum ljósmyndara






Og hér eru myndir af skipinu undir Sandfelli nafninu frá Regin Torkilsson færeyiskum ljósmyndara


Lokað fyrir álit
Flettingar í dag: 55
Gestir í dag: 3
Flettingar í gær: 1252
Gestir í gær: 133
Samtals flettingar: 589399
Samtals gestir: 31265
Tölur uppfærðar: 4.11.2025 02:23:19
