04.10.2010 16:45

Havsund

Kærkominn gestur ver hér í höfninni í dag. Færeyiska flutningaskipið Havsund. Skipið var byggt hjá Krogerwerft í  Rendsburg 1985 sem Alko fyrir þarlenda aðila. Það mældist: 1208.0 ts 1170.0 dwt ? Loa: 63.00.m brd: 11,50 m. 1996  fær skipið nafnið Myraas  2007 Sandfelli  og  2008  Hafsund nafn sem það ber í dag undir færeyiskum fána.










Og hér eru myndir af skipinu undir Sandfelli nafninu  frá Regin Torkilsson færeyiskum ljósmyndara





Lokað fyrir álit
Flettingar í dag: 2141
Gestir í dag: 143
Flettingar í gær: 4912
Gestir í gær: 68
Samtals flettingar: 254771
Samtals gestir: 10923
Tölur uppfærðar: 29.4.2025 16:13:00
clockhere