24.10.2010 17:51

Óvenjulegir "dallar"

Þetta skip heitir Paula. Það var byggt hjá Sietas SY Neuenfelde Þýskalandi 2000 sem Paula fyrir þarlenda aðila. Það mældist 8397.0 ts 8967.0 dwt Loa: 151.60.m brd: 21.20,m. Skipið veifar fána Antigua & Barbuda


©Hannes van Rijn



©Hannes van Rijn

Síðan er það skip sem í dag heitir Calamity Jane. Það var byggt í Hollming SY Rauma Finnlandi 1978 fyrit rússneskan reikning sem Stakhanovets Yermolenko Tegund af skipi::Roro dock ship, heavy load. Það mældist: 4026.0 ts 5717,0 dwt. Loa: 139.40.m  brd: 20.30,m. 1999 er skipinu breytt í "cable-layer" 2005 er skipinu aftur breitt nú í "pipe-carrying trenching support vessel" Skipið hefur borið eftirfarandi nöfn: 1998 TYCO PROVIDER -2003 PROVIDER 1 - 2005 CALAMITY JANE nafn sem það ber í dag undir Panamafána


©Hannes van Rijn



©Hannes van Rijn
Lokað fyrir álit
Flettingar í dag: 4772
Gestir í dag: 143
Flettingar í gær: 0
Gestir í gær: 0
Samtals flettingar: 194865
Samtals gestir: 8287
Tölur uppfærðar: 14.3.2025 18:43:51
clockhere