29.10.2010 23:12

Banan

Hér er annar gullmoli ættaður frá Tóta í Berjanesi. Þetta mun vera Banan frá Bodö Skipið var smíðað hjá Nylands Værksted,  Kristianiu (Oslo)  1913 Sem Banan fyrir A/S Ocean  Kristianiu,. Það mældist: 1624.0 ts  1900.0 dwt. Loa: 76.20 m. brd: 10,60 m 1925 er heimahöfn breitt frá Kristianíu til Oslo. 1934 er skipið selt ? Central Steamships & co Charleston S.C USA og fær nafnið Edward M. Raphel 1935 kemur það aftur til Noregs (Oslo) og fær fyrra nafn Banan. Það er selt innanlands í Noregi ( til Bodö) en heldur nafni  1940 til stríðsloka er það í þýskri þjónustu.Selt til Ítalíu 1952 og fær nafnið Ermina Það var svo rifið í Savona 1954

Myndin af Banan í Reykjavíkurhöfn  er tekin í júlí 1947 Skipið er með fánan í hálfa stöng. En 7 þess mánaðar drukknaði einn skipverja af skipinu í höfninni, En Gunnar Guðjónsson var með skipið á leigu í flutningum til og frá landinu og í síldarflutningum í Hvalfjarðarsíldinni 1947

Banan


Banan á siglingu


©Sjohistorie.no

Lokað fyrir álit
Flettingar í dag: 4772
Gestir í dag: 143
Flettingar í gær: 0
Gestir í gær: 0
Samtals flettingar: 194865
Samtals gestir: 8287
Tölur uppfærðar: 14.3.2025 18:43:51
clockhere