31.10.2010 14:37

Lublin og fl

Ég birti um daginn mynd af Lagarfossi í Reykjavíkurhöfn. Nú mig langaði að vita eitthvað um skipið sem var hinumegin á myndinni. Og nú hef ég þær upplýsingar  En  skipið var um tíma leiguskip Eimskipafélagsins og hét Lublin Það var byggt 1932 hjá Helsingør Værft  í Helsingør Danmörk fyrir Pólska aðila "Polish British Steamship Co. Ltd" Það mældist: 1035.0 ts 1409.0 dwt. Loa: 80.60 m brd: 12.0 m.196 2 tekur pólski herinn skipið yfir og fær það nafnið: M-ZP- DDY- 1 Og þeir nota  það sem geymslu. Það var svo rifið 1980 í Gdansk Eimskipafélag Íslands hafði skipið sem  sagt  á "timecharter" strax eftir WW2. Það skýrir veru skipsins í Reykjavík 


©Tóti í Berjanesi


 Svo nokkrit gamlir sem komu hér við siglingasögu

Anna Borg



ELISABETH HOLWERDA ex Anna Borg



Bellatrix seinna Vestri



Þessi var færeyskur en bar beinin hér (Ólafsfirði)
Hólmur

Lokað fyrir álit
Flettingar í dag: 840
Gestir í dag: 89
Flettingar í gær: 4912
Gestir í gær: 68
Samtals flettingar: 253470
Samtals gestir: 10869
Tölur uppfærðar: 29.4.2025 10:42:44
clockhere