04.11.2010 17:20
Fyrr og nú
Það ert alltaf gaman að sjá skip vera að lesta útflutning. Þetta skip Antigone Z er hér í dag að lesta frosið. Það var hér í mars sl og þá sagði ég sögu þess og birti mynd. Torfi Haralds er aftur myndasmiðurinn og þakka ég honum fyrir.

©Torfi Haraldsson
Og hér er gullmoli frá Torfa frá gamalli tíð. Sennilega af Goðafossi að lesta hér í "den". Eða hvað segir Hafliði Óskars um það©Torfi Haraldsson
Lokað fyrir álit
Flettingar í dag: 6071
Gestir í dag: 265
Flettingar í gær: 0
Gestir í gær: 0
Samtals flettingar: 196164
Samtals gestir: 8409
Tölur uppfærðar: 14.3.2025 23:54:53