09.11.2010 21:23
Óbreittur Lax
Ég birti þessa mynd(úr safni Tóta frá Berjanesi á Heimaslóð) um daginn af Salmon Knot , Myndin sem er tekin í Reykjavíkurhöfn er tekin sennilega 1947 En þá var"Knottinn" eitt af tveimur systurskipun Tröllafoss sem Eimskipafélag Íslands hafði á leigu.

Svo rakst ég á mynd á "netinu" af systurskipi fyrrgreinda skipa PVT.FRANK J.PETRARCA tekin einhverstaðar úti í heimi 1961 en frá svipuðu sjónarhorni hvað skipið varðar.Skipið var smíðað hjá Consolidated Steel SY Long Beach California sem LONG SPLICE. Og var af svokallaðri C1- M- AV1 gerð Það mældist 3805.0 ts 5032.0 dwt Loa:103.20 m brd: 15.20 m.1987 er skipinu breitt í "fish factory ship" 1947 fær það nafnið PVT.FRANK J.PETRARCA (PVT stendur sennilega fyrir Private eða óbreittur)1973 LONG SPLICE 1979 ARCTIC PRODUCER - 1989 ARCTIC ENTERPRISE Og það sem er athyglivert, skipið er enn á skrá og gert út frá Seattle WA og er undir fána USA

Svo rakst ég á mynd á "netinu" af systurskipi fyrrgreinda skipa PVT.FRANK J.PETRARCA tekin einhverstaðar úti í heimi 1961 en frá svipuðu sjónarhorni hvað skipið varðar.Skipið var smíðað hjá Consolidated Steel SY Long Beach California sem LONG SPLICE. Og var af svokallaðri C1- M- AV1 gerð Það mældist 3805.0 ts 5032.0 dwt Loa:103.20 m brd: 15.20 m.1987 er skipinu breitt í "fish factory ship" 1947 fær það nafnið PVT.FRANK J.PETRARCA (PVT stendur sennilega fyrir Private eða óbreittur)1973 LONG SPLICE 1979 ARCTIC PRODUCER - 1989 ARCTIC ENTERPRISE Og það sem er athyglivert, skipið er enn á skrá og gert út frá Seattle WA og er undir fána USA
Lokað fyrir álit
Flettingar í dag: 6071
Gestir í dag: 265
Flettingar í gær: 0
Gestir í gær: 0
Samtals flettingar: 196164
Samtals gestir: 8409
Tölur uppfærðar: 14.3.2025 23:54:53