12.11.2010 00:24
Gamlir SÍS- arar
Hér eru 3 skip sem báru nöfn sem ekki áttu eftir að vera til gæfu fyrir skip sem báru þau seinna Fyrst er það Jökulfell I Þar er smíðað hjá Óskarshamn Varf í Oskarshavn Svíþjóð 1951 fyrir Skipadeild SÍS. Skipið mældist: 972.0 ts 1045.0 dwt. Loa: 72.80 m brd:11.30 m. Skipið var rifið í Aviles Spáni í des.1974© söhistoriska museum
Mynd frá Samskip
Jökulfell II var byggt hjá Busumer SY í Busumer Þýskalandi 1968 sem Bymos fyrir danska aðila. Skipið mældist: 499.0 ts 1677.0 dwt. Loa: 75.60. m brd: 11.90 m Skipadeild SÍS kaupir skipið 1976 og skíra Jökulfell 1985 er II bætt aftan við nafnið sennilega vegna komu Jökulfells III. Skipadeildin selur skipið 1986 og fær það nafnið Polar Ice 1991 Coast Way 1994 Jacmar nafn sem það ber í dag undir Panama fána
© Hawkey01 Shipsnostalgia
©Handels- og Søfartsmuseets
Mynd frá Samskip
Svo er það Dísarfell I Ég hef sagt sögu þess hér á síðunni
© söhistoriska museum
© söhistoriska museum
© söhistoriska museum
Lokað fyrir álit
Flettingar í dag: 2141
Gestir í dag: 143
Flettingar í gær: 4912
Gestir í gær: 68
Samtals flettingar: 254771
Samtals gestir: 10923
Tölur uppfærðar: 29.4.2025 16:13:00