12.11.2010 20:03

Tveir Busum - erar




@ Ingrid Mohr

Næsta skip er frystiskipið Skaftafell Það var  smíðað fyrir Skipadeild SÍS í Büsumer Schiffswerft , Büsum í Þýskalandi 1971.Það mældist 1416.ts.1740.dwt. Loa:76.20.m brd:12.40.m Skipið var aðallega í Ameríkuflutningum með frosið. SÍS selur skipið 1988 og fær það nafnið Shun Sang No 8.1992 fær skipið nafnið Vasco°Reefer og 1995 Img.5



© Þór Jónsson

Svo er það Hvassafell II smíðað á sama stað og Skaftafell I 1971.Það mældist 1759 ts.2613.dwt Loa:89.20 m.Brd:13.40m.Skipið lenti í miklum hremmingum 1975.Þær byrjuðu 19 jan þegar skipið strandaði við Orrengrundeyju í innsiglingunni inn til Kotka.Skipið náðist stórskemmt út  og dregið til Kiel Þar sem gert var við það.Í fyrstu ferðinni aftur til Íslands eða þ 7 mars strandar skipið aftur og nú í Flatey á Skjálfanda Aftur náðist skipið út og aftur dregið til Kiel.Og sögðu "gárungarnir" að þar væri tilbúinn varabotn til að ná til í framtíðinni ef ílla færi einusinni enn.SÍS selur skipið 1987 og það fær nafnið Rainbow Omega.Síðan þessi nöfn: Tmp Libra. 1996.:Sara.1999:Congratulation 2001 Mirage 2004 Joyce. Nafn sem það ber í dag undir fána S-Kóreu



© Büsumer Schiffswerft




©
Büsumer Schiffswerft



© Büsumer Schiffswerft


© Büsumer Schiffswerft


© Hawkey01 Shipsnostalgia


© Hawkey01 Shipsnostalgia

Lokað fyrir álit
Flettingar í dag: 5910
Gestir í dag: 259
Flettingar í gær: 0
Gestir í gær: 0
Samtals flettingar: 196003
Samtals gestir: 8403
Tölur uppfærðar: 14.3.2025 23:33:52
clockhere