19.11.2010 23:08
M.Davidsen
Mig langar að taka ykkur fyrst 119 ár aftur í tímann. En þá hljóp af stokkunum
hjá Helsingørs Skibsværft í Elsinore (nú Helsingøre) nýtt 287.0 ts farþegaskip M. Davidsen fyrir Bornholmtraffiken.
M. Davidsen
M. Davidsen
M. Davidsen í Kaupmannahöfn
ásamt stærri "kollegum"
Útgerð skipsins gekk vel þar til þ. 24/5 1901 að skipið sem hafði farið frá Nexö (Bornholm) kl 2140 strandaði við Hammer-Odde í svarta þoku . Farþegar og áhöfn var bjargað í land í björgunarbátum skipsins heilu og höldnu. Skipið náðist aftur á flot þ 2/6 sama ár það var dregið til Helsingør þar sem gert var við skemndir sem urðu miklar hjá Helsingørs Skibsværft
Á strandstað


Eftir að gert hafði verið við skipið og því var hleypt af stokkunum aftur þ 6/7 vildi ekki betur til en svo að því hvoldi eftit sjósetninguna. Gleymst hafði að dæla nægri kjölfestu (ballast) í skipið og eftirfarandi var talið með:" dels at der paa Mellemdækket henlaa ret anselige Vægte af Maskindele m. m., som rousede i Borde, dels at der var 40 Mand mer end nødvendigt om Bord, og dels at flere Koøjne ikke vare lukkede"
M.DAVIDSEN hálfsokkinn
M.DAVIDSEN hálfsokkinn
Nú aftur var skipinun bjargað og gert við það og það sett á sína fyrri "rútu"

1919 er skipið svo selt Eimskipafélag Suðurlands í Reykjavík sem skírir það Suðurland. og er það notað í strandferðir S og A um land.Alla leið til Seyðisfjarðar.Og V um land til Ísafjarðar.Skallagrímur h/f í Borgarnesi keypti skipið 1932 og var það eftir það í Akranes og Borgarnesferðum 1935 kaupir Djúpuvík h/f í Reykjavík skipið .Siglir því upp í fjöru á Reykjarfirði á Ströndum og var það notað sem verbúð fyrir starfsfólk fyrirtækisins þar.Skipið grotnaði þar niðu og enn má sjá leifarnar af M.Danielsen hinum háaldraða

hjá Helsingørs Skibsværft

©Handels- og Søfartsmuseets

©Handels- og Søfartsmuseets

©Handels- og Søfartsmuseets
ásamt stærri "kollegum"
Útgerð skipsins gekk vel þar til þ. 24/5 1901 að skipið sem hafði farið frá Nexö (Bornholm) kl 2140 strandaði við Hammer-Odde í svarta þoku . Farþegar og áhöfn var bjargað í land í björgunarbátum skipsins heilu og höldnu. Skipið náðist aftur á flot þ 2/6 sama ár það var dregið til Helsingør þar sem gert var við skemndir sem urðu miklar hjá Helsingørs Skibsværft

©Handels- og Søfartsmuseets

©Handels- og Søfartsmuseets

©Handels- og Søfartsmuseets
Eftir að gert hafði verið við skipið og því var hleypt af stokkunum aftur þ 6/7 vildi ekki betur til en svo að því hvoldi eftit sjósetninguna. Gleymst hafði að dæla nægri kjölfestu (ballast) í skipið og eftirfarandi var talið með:" dels at der paa Mellemdækket henlaa ret anselige Vægte af Maskindele m. m., som rousede i Borde, dels at der var 40 Mand mer end nødvendigt om Bord, og dels at flere Koøjne ikke vare lukkede"

©Handels- og Søfartsmuseets

©Handels- og Søfartsmuseets
Nú aftur var skipinun bjargað og gert við það og það sett á sína fyrri "rútu"

©Handels- og Søfartsmuseets
1919 er skipið svo selt Eimskipafélag Suðurlands í Reykjavík sem skírir það Suðurland. og er það notað í strandferðir S og A um land.Alla leið til Seyðisfjarðar.Og V um land til Ísafjarðar.Skallagrímur h/f í Borgarnesi keypti skipið 1932 og var það eftir það í Akranes og Borgarnesferðum 1935 kaupir Djúpuvík h/f í Reykjavík skipið .Siglir því upp í fjöru á Reykjarfirði á Ströndum og var það notað sem verbúð fyrir starfsfólk fyrirtækisins þar.Skipið grotnaði þar niðu og enn má sjá leifarnar af M.Danielsen hinum háaldraða
Lokað fyrir álit
Flettingar í dag: 5910
Gestir í dag: 259
Flettingar í gær: 0
Gestir í gær: 0
Samtals flettingar: 196003
Samtals gestir: 8403
Tölur uppfærðar: 14.3.2025 23:33:52