22.11.2010 18:23

Tungufoss I

Tungufoss I var byggður hjá Burmeister & Wain í Kaupmannahöfn 1953 fyrir Eimskipafélag Íslands Skipið mældist 1176.0 ts 1700,0 dwt Loa: 79.90 m  brd: 11.60 m Eimskipafélagið seldi skipið 1974 0g fék það nafnið AL MEDINA. Það fórst á 20°35´0 N  072° 45´0 A 03- 06- 19 76  á leiðinni  frá Djibouti til Bombay (nú Mumbay), En skipið var í "ballast"

©Handels- og Søfartsmuseets




©Handels- og Søfartsmuseets




©Handels- og Søfartsmuseets




©Handels- og Søfartsmuseets




©Handels- og Søfartsmuseets




©Handels- og Søfartsmuseets



© Ókunnur




© Ókunnur

Lokað fyrir álit
Flettingar í dag: 1237
Gestir í dag: 98
Flettingar í gær: 4912
Gestir í gær: 68
Samtals flettingar: 253867
Samtals gestir: 10878
Tölur uppfærðar: 29.4.2025 11:04:03
clockhere