27.11.2010 12:55
Lena Nielsen
Lena Nielsen var byggð hjá Aarhus F&M Aarhus Danmörk 1967 fyrir þarlenda aðila. Skipið mældist 499.0 ts 2165.0 dwt. Loa: 70.40 m brd; 11.50.m Skipadeild SÍS kaupir skipið 1973 og skírið það Dísarfell. Þeir selja skipið 1984 og fær það nafnið Pelias 1988 Peppy 1993 Daniella B 2002 Sofastar 2004 Flaurineda nafn sem það ber í dag. En flagg er:"Not Known" og margt er :"UNKNOWN" (allavega í þeim gögnum sem ég haf aðgang að) í sambandi við skipið nema nafnið og að það virðist vera í notkun.
Hér sem Lena Nielsen

Hér sem Dísarfell

Mynd úr safni Óðins Þórs
Hér sem Peppy

Hér sem Lena Nielsen
©Handels- og Søfartsmuseets
Hér sem Dísarfell
Mynd úr safni Óðins Þórs
Hér sem Peppy
© Duncan Montgomeri Shipsnostalgia
Lokað fyrir álit
Flettingar í dag: 1745
Gestir í dag: 15
Flettingar í gær: 5450
Gestir í gær: 349
Samtals flettingar: 729773
Samtals gestir: 50245
Tölur uppfærðar: 29.1.2026 05:04:32
