01.12.2010 12:31

Goðafoss

Ég gat ekki á mér setið og birti hérna mynd af Goðafossi III sem ég fékk frá velunnarar síðunnar.En hún var tekin þegar skipið komí fyrsta sinn til Patreksfjarðar Þá hefur verið frost á Fróni


©Þráinn Hjartarson.

Ég set hérna inn blogg síðan í júli

Goðafoss III

Ég gæti trúað að ungir farmenn nútímans geri sér ekki grein fyrir hve mikil skip svokallaðir "´þrílembingar" voru í raun og veru. Ef ég er ekki að bulla þess meira voru þau að megninu til teiknuð fyrir stríð .Allavega var 1936 teiknað í Kaupmannahöfn farþegaskip sem gekk undir nafninu "Fantasífoss" meðal "gárungana" hér á landi.

Kjölurinn á Goðafossi


@ókunnur

Strax þarna 1936 og 38 voru samþykktar smíðar nýrra skipa. Sem svo ekkert varð af vegna stríðsins. 1945 var svo samið um smíði á 1sta skipinu. Sem fékk 2 nafn útgerðarinnar Goðafoss.Menn hafa sagt mér eftir skipstjórum fg skipa að þau hafi verið afburðadugleg. Saga Goðafoss III hefur verið rakin hér

Skipið á siglingu



Þessa mynd og þær hérna fyrir neðan sendi Bjarni Halldórs skipstjóri mér en þær eru fengnar úr gömlu BP blaði
















Lokað fyrir álit
Flettingar í dag: 2623
Gestir í dag: 164
Flettingar í gær: 4912
Gestir í gær: 68
Samtals flettingar: 255253
Samtals gestir: 10944
Tölur uppfærðar: 29.4.2025 16:58:35
clockhere