09.12.2010 02:00
Gamall af ströndinni
Þetta skip þjónaði ströndinni í ca 12 ár undir fjórum nöfnum Vela. Hekla, Búrfell, Katla. Skipið er selt úr landi 1993 og var skírt Nour Han 1995 Lena-Hét síðast Baroy eða frá 2001. En í júlí skifti skipið um nafn og heimilisfang. Heitir síðan í júlí "Karl" og flaggið er Saint Kitts & Nevis í Carrabien
Hér sem Hekla

Hér sem Hekla
©yvon Perchoc
Hér sem Lena
©Rick Cox
Hér sem Baroy©ALLANREID Shipsnostalgia
Lokað fyrir álit
Flettingar í dag: 105
Gestir í dag: 10
Flettingar í gær: 6117
Gestir í gær: 267
Samtals flettingar: 196315
Samtals gestir: 8421
Tölur uppfærðar: 15.3.2025 00:17:16