09.12.2010 17:20
Saltfiskur og síld
Þessir 2 skip voru töluvert í saltfiski og saltsíld. Fyrst er það skip sem fengið hefur sögu sína hér á síðunni að hluta Smíðað 1966, Og bar nöfnin Peter Wessels, Rangá Saga. Vélin í skipinu brotnaði niður í Lorient.15 okt 1987. Þar slitnað skipið fljótlega upp og rak á land. Skipinu náð þar út og var dregið til Brest þar sem það lá í til 1989 en þá hafði verið gert við vél þess og það fengið nafnið Anais 27 febrúar 1993 dregur skipið akkerið í miklum stormi á ytrihöfn Tolagnaro (Madagascar) og rekur á land.Eftir það tekið af skrám.
Hér sem Peter Wesels


Hér sem Anais

Öðru skipi sem var í svipuðum flutningum beið hræðilegri örlög, Skipið var smíðað hjá Sietas SY Neuenfelde Þýskalandi 1972.sem Kristine V fyrir þýska aðila ? Það mældist 999,0 ts 2490.0 dwt. Loa: 88.48.m brd: 13,83,m Nesskip á Seltjarnarnesi keypti skipið 1982 og skírði Suðurland. Og varð það annað skipið í eigu félagsins með þessu nafni, Sem lítil gæfa virtist fylgja. Því fyrra skipið fórst á leið til Austfjarðahafna frá Færeyjum, 25 mars 1982 10 menn björguðust en einn maður fórst. Seinna Suðurland fórst svo um miðnætti á aðfangadagskvöld 1986.um 290 sml ANA af Langanesi með þeim afleiðingum að 5 menn komust lífs af en 6 menn fórust
Suðurland

Hér sem Peter Wesels
© söhistoriska museum se
© söhistoriska museum se
Hér sem Saga
© oliragg
© oliragg
Hér sem Anais
©yvon Perchoc
Öðru skipi sem var í svipuðum flutningum beið hræðilegri örlög, Skipið var smíðað hjá Sietas SY Neuenfelde Þýskalandi 1972.sem Kristine V fyrir þýska aðila ? Það mældist 999,0 ts 2490.0 dwt. Loa: 88.48.m brd: 13,83,m Nesskip á Seltjarnarnesi keypti skipið 1982 og skírði Suðurland. Og varð það annað skipið í eigu félagsins með þessu nafni, Sem lítil gæfa virtist fylgja. Því fyrra skipið fórst á leið til Austfjarðahafna frá Færeyjum, 25 mars 1982 10 menn björguðust en einn maður fórst. Seinna Suðurland fórst svo um miðnætti á aðfangadagskvöld 1986.um 290 sml ANA af Langanesi með þeim afleiðingum að 5 menn komust lífs af en 6 menn fórust
Suðurland
©Haraldur Karlsson.
Lokað fyrir álit
Flettingar í dag: 105
Gestir í dag: 10
Flettingar í gær: 6117
Gestir í gær: 267
Samtals flettingar: 196315
Samtals gestir: 8421
Tölur uppfærðar: 15.3.2025 00:17:16