09.12.2010 21:49

Meira endurtekið

Hér er blogfærsla síðan í sumar aðeins endurbætt. Þess verður að geta að Thorsten Rassmussen eigandi flestra myndanna sagðist ekki hafa getað annað en brosað að því þegar ég skrifaði að ég vonaði að það væri ekki jólatré uppi á rasshúsinu. En það var víst lóðið. En látum það standa. Svo hef ég bætt inn mynd sem Jón Sigurðsson í Skotlandi sendi mér.

Mig langar að taka ykkur til baka um rúm 45 ár og segja að árið sé 1965.og mánuðurinn er apríl Þegar þangað er komið förum við saman í sjóferð.




@Thorsten Rasmussen
Farkosturinn er fv flaggskip íslenska kaupskipaflotans Gullfoss. Sem var í íslenskri eigu 1950 -1973,


@Thorsten Rasmussen

Ferðin byrjar við Asiatisk Plads í Kaupmannahöfn sem sagt þ 7 apríl 1965. (ég verð bara að vona vegna ímynunaraflsins að þetta séu ekki jólatré þarna á dekkhúsinu)

@Thorsten Rasmussen

Það er apríl og allra veðra von og það þarf að ganga vel frá öllu



@Thorsten Rasmussen

Og það er komin bræla


@Thorsten Rasmussen



@Thorsten Rasmussen



@Thorsten Rasmussen

og svo er .það rock 'n' roll

@Thorsten Rasmussen


@Thorsten Rasmussen
 
Nú skeðu það að einn farþeginn verður veikur og verður að kalla til þyrlu frá varnarliðinu og koma þeir strax og taka sjúklinginn þótt veðrið sé ekki orðið gott. En allt þetta gengur vel

          © Jón Sigurðsson






Svo nálgumst við Íslandsstrendur og komin blíða Þessi mynd hefur birts áður hér á síðunni. Og ef ég man rétt þá vorum við Ómar Karlsson sammála að það væri Skúli Backman í stiganum  en það mun vera Þór Skaftason vélstjóri sem stendur þarna á dekkkinu


@Thorsten Rasmussen

Og þetta er sennilega það sem fólkið sá


@Thorsten Rasmussen

Og ferðinni lýkur við Miðbakkan Mánudaginn 12 apríl 1965


@Thorsten Rasmussen

Maður gerir ráð fyrir að strákarnir af "Gullinu" hafi skellt sér í eitthvað af danshúsum bæjarins. En úrvalið var nokkuð. Alla vega daginn eftir komuna.(Mogginn kom aldrei út á Mánudögum í þá daga) Kannske var einn af þeim gestur kvöldsins í Glaumbæ ??




Ekkert af tekstanum er í sambandi við veruleikan nema nöfnin á mönnunum og það að Gulfoss fór virkilega frá Kaupmannahöfn þ 7 apríl 1965 áleiðis til Leith og Reykjavíkur og kom þangað 12 sama mánaðar

Lokað fyrir álit
Flettingar í dag: 105
Gestir í dag: 10
Flettingar í gær: 6117
Gestir í gær: 267
Samtals flettingar: 196315
Samtals gestir: 8421
Tölur uppfærðar: 15.3.2025 00:17:16
clockhere