10.12.2010 21:47

Litlafell m.m

Þetta skip bar 3 íslensk nöfn, Það er smíðað hjá Lindenau SY í Kíl Þýskalandi sem Sioux fyrir þarlenda aðila. Það mældist 886.0 ts 11230.0 dwt. Loa: 61,18 m  brd:9.84.m Skipadeild SÍS og Olíufélag Íslands kaupa skipið 1971 og skíra það Litlafell. Þeir selja það svo Þyrli h/f í Reykjavík (Sigurður Magnússon skipstjóri o.fl) 1982 og það er skírt Þyrill.  Olíuskip h/f (Sigurður Markússon einn ???)  kaupir skipið 1984 Það er svo selt úr landi 1990 og fær nafnið  TARINA   1997 nafnið  RAMONA - 1999 HALMIA Nafn sem það ber í dag. Ég hef stundum velt því fyrir mér hvort skipið hefði ekki borið skyggni yfir brúargluggum vel En hérna er myndasyrpa af skipinu

Hér sem Sioux


Fyrst er þetta laglega skip sem var byggt hjá Lindenau GmbH,Schiffsvert & Maschinefabrik.Sem Sioux Skipið mældist:886 ts.Loa:6118.m Brd:9.84.m.Skipadeild SÍS kaupir skipið 1971. Það selur svo skipið 1982 Þyrli h/f ( Sigurður Markússon skipstj.)í Reykjavík og fær það nafnið Þyrill Skipið svo selt Olíuskipum h/f í Reykjavík 1984 og fær skipið nafnið Vaka.Seinna það ár var skipinu lagt það það svo selt úr landi1990 ? Þar fær það eftritalin nöfn1990:Tarina 1997 Ramona og 1999 Halmia.


Hér sem Litlafell


© Hawkey01 Shipsnostalgia






Hér sem Vaka


©yvon Perchoc




Hér sem Tarina


©Jan Melchers



Hér sem Halmia Nafnið sem skipið ber í dag



Lokað fyrir álit
Flettingar í dag: 105
Gestir í dag: 10
Flettingar í gær: 6117
Gestir í gær: 267
Samtals flettingar: 196315
Samtals gestir: 8421
Tölur uppfærðar: 15.3.2025 00:17:16
clockhere