20.12.2010 19:43

Vard

Á þessari gömlu mynd frá höfninni í Reykjavík sjáum við nokkur skip Þ.á,m Gamla Magna í forgrunni. Súðina nærst okkur við Sprengisand og hinum megin er norskt skip sem hét Vard. Þetta skip átti eftir að skrá nafn sitt í sjóslysasögu þessa lands. Skipið var byggt hjá Boele, Wed C. í Slikkerveer Hollandi fyrir norska aðila 1917, sem Woerden það mældist 536.0 ts  756.0 dwt Loa: 55.30 m brd: 8.60 m. 1927 fær það nafnið Vard. Nafn sem það bar þangað til það strandaði í niðaþoku  við Hornálsflögu í Reyjarfirði á Ströndum þ 25-07-1949. Mannbjörg varð en skipið bar þarna beinin.
© ókunnur


©Sjohistorie.no


Hér að losa kol í Færeyjum


©  fbgfshipsnostalgia Shipsnostalgia

Lokað fyrir álit
Flettingar í dag: 4772
Gestir í dag: 143
Flettingar í gær: 0
Gestir í gær: 0
Samtals flettingar: 194865
Samtals gestir: 8287
Tölur uppfærðar: 14.3.2025 18:43:51
clockhere