11.01.2011 12:04
Jökulfell III
Mikill vinur minn og velunnari síðunnar Heiðar Krsiatinsson sendi mér þessar skemmtilegu myndir af fv skipi hans Jökulfell III um daginn Og þar sem póstur frá Heiðari fer beint í hólf hjá mér sá ég póstinn þegar hann kom en steingleymdi honum svo þar til nú: Skipið var smíðað hjá Appledore SB í Appledore Englandi fyrir Skipadeild SÍS Það mældist 1588.0 ts 3068.0 dwt Loa: 93.80.m brd: 16.30. m Skipið er selt úr landi 1993 og fær nafnið Anais og 1997 Green Atlantic
Hér í smíðum
© Heiðar Kristinsson
Hér á Suðureyri
© Heiðar Kristinsson
Hér á Þingeyri
© Heiðar Kristinsson
© Heiðar Kristinsson
© Heiðar Kristinsson
Hér að fara frá Norfork
© Heiðar Kristinsson
Hér sem Green Atlandic í Vestmannaeyjum
© Óli Ragg
© Óli Ragg