12.01.2011 22:29

Sjórán ?

Það fer nú að bera í bakkafullan lækinn að tala um sjórán við Sómalíu .En út af hvaða skip þetta er ætla ég að gera það. Að vísu eru ekki komnar nánari fréttir af þessu enn. En eftir að skipið tilkynnti um árás sjóræninga hefur ekkert til þess heyrst. Þetta skip er mjög álika og Folmer dallarnir sem ég sigldi á. Um borð í skipinu eru sex menn  fjórir frá Pillipseyjum  og tver danir. Sennilega skipper og stm . Og ef sama system er þarna ( sem ég býst við ) er enginn vélstj. Þetta skip hét áður Skanlith og þegar ég var á skipi sem hét Danalith sem var að vísu disponerað af Folmer en í eigu sömu útgerðar og Skanlit vissi ég að íslenskur stm var þar um borð. Ekki man ég lengur hvað hann hét enda ég þekkti hann ekki Skipið sem nú heitir Leopard var smíðað hjá Saksköbing M & S í Saksköbing Danmörk 1989 fyrir J. Jespergaard í Ærösköbing.Það mældst 1093.0 ts 1800.0 dwt.Loa: 67.0 m brd: 10,30 m 196 fær það nafnið Leopard nafn sem það ber í dag undir DIS flaggi Þetta segir m.a í BT: Skibet er sikret med pigtråd og stålplader for døre og vinduer. Besætningen burde være nået i sikkerhed i skibets safe room,

Leopard


©Arne Jürgens

Lokað fyrir álit
Flettingar í dag: 105
Gestir í dag: 10
Flettingar í gær: 6117
Gestir í gær: 267
Samtals flettingar: 196315
Samtals gestir: 8421
Tölur uppfærðar: 15.3.2025 00:17:16
clockhere