21.01.2011 23:07

Farþegaskip / Ferjur ??

 Hér eru 2 skip sem  fluttu farþega og bíla Og nú er spurningin  Er skip ferja þegar það hefur þannig útbúnað að hægt sé að aka bifreið um borð og aftur í land. 
Fagranes byggt hjá Ankerlokken SY Florö í Florö Noregi 1963 sem Fagranes fyrir Djúpbátinn h/f Ísafirði Skipið mældist 160,0 ts 133.0 dwt. Loa: 25,90 m brd: 6.60 m Skipið var svo selt 1992 og fær þá nafnið Fjörunes???
og síðan Moby Dick, Eitthvað er á reiki með eigendur en þetta stendur í þeim gögnum um skipið sem ég hef

Registered owner MOBY DICK EHF 230 Reykjanesbaer, Iceland. before 2003
Fagranes


© Gunnar H Jónsson


Baldur var smíðaður hjá Stálskipasmiðjunni h/f í Kópavogi 1966 Fyrir Baldur h/f í  Stykkilshólmi. Skipið mældist 193.0 ts 174.0 dwt ??? Loa 29,40,m  brd:6.60 m. 1970 er skipið lengt og er l o a eftir það 32.60. m. 1990 er skipið selt og fær nafnið Árnes Og hér er eignarhaldið líka eitthvað á reiki En þetta stendur í því sem ég hef um skipið  456887 Registered owner KINABATURINN EHF Jadarsbraut 25, 300 Akranes, Iceland. before 02-2009



Árnes


© Gunnar H Jónsson

Lokað fyrir álit
Flettingar í dag: 4310
Gestir í dag: 119
Flettingar í gær: 0
Gestir í gær: 0
Samtals flettingar: 194403
Samtals gestir: 8263
Tölur uppfærðar: 14.3.2025 17:58:39
clockhere