28.01.2011 22:36
Laxfoss III
Þriðja skip Eimskipafélagsins sem bar nafnið Laxfoss var smíðað hjá Appledore SB í Appledore Englandi 1979 sem City of Hartlepool fyrir þarlenda aðila 1979. Það mældist 1599.0 ts 4352.0 dwt Loa: 104.20 m brd: 16.80. m Eimskipafélag Íslands tekur skipiðá tímaleigu 1982 Leigu skipsins var breitt í þurrleigu 1984 og skipið fær nafnið Laxfoss Skipinu var skilað til eigenda 1985 og fær nafnið City of Manchester 2007 nafnið City Og 2008 Zeeland og 2009 Golden Bay nafn sem það ber í dag undir Panamafána





© BRIAN FISHER



©Gerolf Drebes
Lokað fyrir álit
Flettingar í dag: 4310
Gestir í dag: 119
Flettingar í gær: 0
Gestir í gær: 0
Samtals flettingar: 194403
Samtals gestir: 8263
Tölur uppfærðar: 14.3.2025 17:58:39