30.01.2011 19:26
Ljótur
Þetta er eitt það jafnljótasta skip sem ég bhef séð. Skipið var smíðað hjá Bremer Vulkan SY í Vegesack Þýskalandi 1986 sem Weser- Harbour fyrir þarlenda aðila, Það mældist 7580.0 ts 7875.0 dwt. Loa: 123.40,m brd : 20.10 m Það hefur gengið undir nokkrum nöfnum. m.a 1986 Scol Venture 1987 Weser- Harbour 1988 Abitibi Orinoco. 2001 Weser- Harbour 2002 Normed Istanbul 2003 Kent Explorer. Nafn sem skipið ber í dag undir hollenskum fána
©Capt Ted
©Henk Kouwenhoven
© Capt.Jan Melcher
Lokað fyrir álit
Flettingar í dag: 1
Gestir í dag: 1
Flettingar í gær: 1117
Gestir í gær: 75
Samtals flettingar: 671660
Samtals gestir: 46135
Tölur uppfærðar: 22.12.2025 00:00:15
