01.02.2011 17:28

Laxá I

Þetta litla skip sem byggt var þegar íslendingar höfðu efni á að láta byggja fyrir sig skip. Það hefur fengið sína sögu hér. Það var byggt í Þýskalandi 1959 sem Laxá. Fyrsta skip hjá Hafskip með því nafni og þeirra fyrsta skip. Skipið er enn að og heitir í dag Ahsen og er undir fána Tyrklands





Bjarni Halldórs skipstjóri var svo vænn að senda mér mynd af skipinu sem tekin er hér í Eyjum Ég læt það sem hann skrifaði með myndinni fylgja hér:" Eftir 4 mánuði eru 50 ár !! síðan ég fór fyrstu ferðina þarna.Byrjaði svo alveg í marz ´62.
Þessi mynd er líklega tekin 1970 .Við erum með dráttarbát sem notaður var við byggingu Straumsvíkurhafnar fórum með hann til Hamborgar."


Lokað fyrir álit
Flettingar í dag: 655
Gestir í dag: 265
Flettingar í gær: 5047
Gestir í gær: 103
Samtals flettingar: 407738
Samtals gestir: 22459
Tölur uppfærðar: 29.8.2025 05:21:10
clockhere