01.02.2011 17:28
Laxá I
Þetta litla skip sem byggt var þegar íslendingar höfðu efni á að láta byggja fyrir sig skip. Það hefur fengið sína sögu hér. Það var byggt í Þýskalandi 1959 sem Laxá. Fyrsta skip hjá Hafskip með því nafni og þeirra fyrsta skip. Skipið er enn að og heitir í dag Ahsen og er undir fána Tyrklands


Bjarni Halldórs skipstjóri var svo vænn að senda mér mynd af skipinu sem tekin er hér í Eyjum Ég læt það sem hann skrifaði með myndinni fylgja hér:" Eftir 4 mánuði eru 50 ár !! síðan ég fór fyrstu ferðina þarna.Byrjaði svo alveg í marz ´62.
Þessi mynd er líklega tekin 1970 .Við erum með dráttarbát sem notaður var við byggingu Straumsvíkurhafnar fórum með hann til Hamborgar."

Bjarni Halldórs skipstjóri var svo vænn að senda mér mynd af skipinu sem tekin er hér í Eyjum Ég læt það sem hann skrifaði með myndinni fylgja hér:" Eftir 4 mánuði eru 50 ár !! síðan ég fór fyrstu ferðina þarna.Byrjaði svo alveg í marz ´62.
Þessi mynd er líklega tekin 1970 .Við erum með dráttarbát sem notaður var við byggingu Straumsvíkurhafnar fórum með hann til Hamborgar."
Lokað fyrir álit
Flettingar í dag: 4310
Gestir í dag: 119
Flettingar í gær: 0
Gestir í gær: 0
Samtals flettingar: 194403
Samtals gestir: 8263
Tölur uppfærðar: 14.3.2025 17:58:39