09.02.2011 22:09

Arnarfell II og III

Bæðí þessi skip hétu Arnarfell og sigldu undir merkjum Skipadeild SÍS Ég er ekki viss um hvort seinna skipið var undir íslensku flaggi Arnarfell II var byggt hjá Frederikshavns Værft i Frederikshavn Danmörk 1974 sem MERCANDIAN EXPORTER fyrir Mercandia (Per Henriksen) 1974 Það mældist 1599.0 ts 2999.o dwt. Loa1974 sem: 78.50. m brd: 13.10 m Skipadeild  SÍS kaupir skipið 1979 og skírir Arnarfell. Skipið er selt úr landi 1988 og fær nafnið Vestvik 1990 nafnið Alcoy 1992 Apache. 2001 Captain Yousef 2007 Crystal Wave nafn sem það ber í dag undir fána N- Koreu

Hér sem Captain Yousef 
                             

© Ilhan Kermen




© Ilhan Kermen

Hér sem Crystal Wave          


©Gerolf Drebes



© Henk Kouwenhoven

Arnarfell III var smíðað hjá Brand SY í Oldenburg í V-Þýskalandi 1983 sem Sandra., fyrir þarlenda aðila. Það mældist 1491.0 ts 3229.0 dwt. Loa:90.00 m brd:14.00.m Skipið gekk svo undir eftirfarandi nöfnum í fyrstu 1985 Band Aid III 1985 aftur Sandra 1987 Sandra M. 1989 tekur Skipadeild SÍs skipið  á þurleigu og skírir Arnarfell Því er skilað úr leigunni  1994 og fær þá nafið Andra 2004 Cap Anamur 2005 Baltic Betina nafn sem það ber í dag undir Malta flaggi

Hér sem Arnarfell


© Gunnar H Jónsson


© Gunnar H Jónsson

Hér sem Baltic Betina


©folke östermen



© folke östermen


© Jukka Koskimies




© Jukka Koskimies



© Jukka Koskimies




© Jukka Koskimies

Lokað fyrir álit
Flettingar í dag: 4310
Gestir í dag: 119
Flettingar í gær: 0
Gestir í gær: 0
Samtals flettingar: 194403
Samtals gestir: 8263
Tölur uppfærðar: 14.3.2025 17:58:39
clockhere