10.02.2011 18:03
Álafoss og Eyrarfoss
Álafoss í hefur gengið undir ýmsum nöfnum eftir að hann var seldur úr landi, 1989 NORTH COAST - 1989 CALA TERAM - 1990 CALA SALADA - 20000 LORENA B. - 2006 KANO II Síðasta nafnaskiftin urðu nú í desember er hann fékk nafnið Express K og flaggið er Moldovía



© Bob Scott

©Henk Guddee
© Arne Luetkenhorst
© Arne Luetkenhorst
© Gerolf Drebes
© Henk Guddee
Sama sagan er um Eyrarfoss Síðan hann flutti af landi brott 1989 hefur hann gengið undir ýmsum nöfnum. M,a 1989 SOUTH COAST - 1990 CALA FUSTAN - 1999 LUCIA B. - 0207 JIGAWA II Og hann breitti einnig um nafn á síðasta ári og heitir nú Samsun Express og flaggar fána Moldóvíu
©Frits Olinga
©Frits Olinga
©Frits Olinga
©Frits Olinga
© Jose Miralle
©Hannes van Rijn
© Hannes van Rijn
©Henk Kouwenhoven
Lokað fyrir álit
Flettingar í dag: 655
Gestir í dag: 265
Flettingar í gær: 5047
Gestir í gær: 103
Samtals flettingar: 407738
Samtals gestir: 22459
Tölur uppfærðar: 29.8.2025 05:21:10