11.03.2011 17:05

Gamlir í nýjum búningum

Hér er Esja III komin má segja í nýjan búning og heitir nú John Miller

      
©
Dick Smith 
Þetta skip bar eitt sinn íslenskt nafn Hvítá Það var byggt hjá Meira Construcciones Santender á Spáni 1982 Sem Lucia De Perez Það mældist: 1592.0 ts  3456.o dwt. Loa:96.60, m   brd: 15.00 m. Hafskip tók skipið nýtt í sína þjónustu og skírði það Hvítá. Skipinu var skilað aftur 1984, Síðan hefur það gengipð undir ýmsum nöfnum M.a :1984 LUCIA DE PEREZ - 1985 ISLA DE TENERIFE - 1987 ARANJUEZ - 1987 LUX BALTIC - 1989 SINTRA - 1995 CONTINENTAL BETA - 1997 MSC BEIRUT - 1998 CONTINENTAL BETA - 2002 MARIA MAGDELENA -2005 ARMU Nafn sem það ber í dag undir rússneskum fána



Lokað fyrir álit
Flettingar í dag: 794
Gestir í dag: 283
Flettingar í gær: 6117
Gestir í gær: 267
Samtals flettingar: 197004
Samtals gestir: 8694
Tölur uppfærðar: 15.3.2025 15:03:23
clockhere