13.03.2011 13:31

Gamlir en enn að

Hér eru nokkur skip sem flest flögguðu hinum fallega íslenska fána, Eftir þeim uppl. sem ég bý yfir eru flest þeirra á róli í dag Myndirnar eru yfirleitt merktar þeim nöfnum sem skipin báru er myndirnar voru teknar

Vaka Byggð 1964 Heitir í dag Halmia og flaggar grískum fána


©yvon Perchoc




Þá er það Haukur byggður 1966 Heitir í dag Freyfaxi og er undir Panama fána


©yvon Perchoc





Hera Borg byggð 1972 Heitir í dag Mwana Kukuwa og er undir fána Comoros


©yvon Perchoc





Ljósafoss II Byggður 1972 Heitir í dag Al Yamama og er undir fána Sierra Leone


©yvon Perchoc





Fjallfoss heitir þarna Ocean Executive, Byggður 1974 Heitir í dag Tabark og er undir fána Sierra Leone



©yvon Perchoc





Selfoss Byggður 1977 Heitir í dag Gloria og flaggar rússnesku flaggi


©yvon Perchoc





Hvassafell Byggt 1978 Heitir í dag Ezzat Allah Og flaggar fána Georgíu


©yvon Perchoc





Reykjafoss  (Panama fáni ???) Byggður1979 Heitir í dag Carnation og er undir fána Malasíu.


©yvon Perchoc





Stapafell byggt 1979 Heitir í dag Salango Og er undir fána Ecuador


©yvon Perchoc





Að lokum Kyndill byggður 1982 Heitir í dag Frigg  og er undir Möltufána


©yvon Perchoc




Lokað fyrir álit
Flettingar í dag: 794
Gestir í dag: 283
Flettingar í gær: 6117
Gestir í gær: 267
Samtals flettingar: 197004
Samtals gestir: 8694
Tölur uppfærðar: 15.3.2025 15:03:23
clockhere