22.03.2011 22:37
JUMBO CHALLENGER
Ég man ekki hvort ég hef sýnt þennan áður ( en held það nú samt) en það verður að hafa það ég nenni ekki að gá að því; Og dallurinn jafnljótur fyrir því Jumbo Challenger Byggt sem ro ro skip hjá Ysselwerf í Capelle Hollandi 1983 Skipið mældist 5791.0 ts 6100.0 dwt Loa: 109.90. m brd: 19.20.m 1986 er skipinu breytt í " heavy load carrier" og mældist nú 6555.0 ts og 5928.0. dwt
© Hannes van Rijn
© Hannes van Rijn
©J. Viana
©J. Viana
Lokað fyrir álit
Flettingar í dag: 778
Gestir í dag: 268
Flettingar í gær: 5047
Gestir í gær: 103
Samtals flettingar: 407861
Samtals gestir: 22462
Tölur uppfærðar: 29.8.2025 05:42:16