10.04.2011 19:25
Þessir eru í víninu
Skipin sem tilheyrðu B floknum í gær flytja vín í tönkunum Fyrst er skip að nafni Wine Trader. Það var byggt hjá Nieuw Noord Nederlandsche SY í Groningen Hollandi sem JACOBUS BROERE 1968 Flaggið Líería Það mældist: 1275.0 ts 2303.0 dwt. Loa: 82.30.m brd: 12.30. m 1989 fær skipið nafnið Quality Trader. 1991 Wine Trader nafn sem það ber í dag undir fána Panama
Wine Trader
© Rick Vinc
© Rick Vince
© Rick Vince
© Rick Vince
Næsti var smíðaður hjá Pietra Ligure CN í Pietra Ligure Ítalíu 1972 sem Le Cellier fyrir franska aðila.1972. Það mældist 1540.0 ts 2137.0 dwt. Loa: 80.50, m brd: 12.30.m 1979 fær skipið nafnið Leone B 2004 Stella Di Lipari nafn sem það ber í dag undir fána Ítalíu© Lettrio Tomasello
© Lettrio Tomasello
Næst í röðinni er skip byggt hjá Ernst Menzer-Werft í Geesthacht Þýskalandi 1974 sem PIC SAINT LOUP fyrir franska aðila. það mældist 1599.0 ts 1934.0 dwt Loa: 89.20.. brd: 13.60. m. Skipið er undir sama nafni í dag undir tyrkneskum fána