10.04.2011 20:44
Flokkur C "djúsinn"
Þá eru það skipin sem flytja "blandið" Fyrra skipið með nafninu ORANGE STAR var smíðað hjá Smith's Dock Co South Bank Englandi sem ANDALUCIA STAR 1975. Frystiskip fyrir enska aðila. Það mældist: 9784.0 ts 11092.0 dwt Loa: 155.80, m brd: 21,50 m.1984 fær skipið nafnið Fife 1987 er skipinu breitt í tankskip (cv to refrigerated fruit juice tanker) og fær nafnið Orange Star 2010 Star V það er rifið í Alang 13.11.10, beached 20.11.10


Svo er það glænýtt skip með sama nafni Orange Star Það er byggt hjá Brodosplit Shipyard, Króatiu 2010 Það moldist: 34.432.0 ts 35.750 dwt. Loa: 190.0 m brd:32.0 m
Flaggið er Líbería

© Hannes van Rijn
© Hannes van Rijn
Svo er það glænýtt skip með sama nafni Orange Star Það er byggt hjá Brodosplit Shipyard, Króatiu 2010 Það moldist: 34.432.0 ts 35.750 dwt. Loa: 190.0 m brd:32.0 m
Flaggið er Líbería
© Ship of the day
Lokað fyrir álit
Flettingar í dag: 6071
Gestir í dag: 265
Flettingar í gær: 0
Gestir í gær: 0
Samtals flettingar: 196164
Samtals gestir: 8409
Tölur uppfærðar: 14.3.2025 23:54:53