12.04.2011 16:58
Sjórán
Ég veit það að margir eru ósammála mér þegar ég segi að þessir sómalísku sjóræningar séu bara verkfæri í höndum voldugra glæpamanna. Þetta skip Irene SL var leyst úr haldi fyrir nokkrum dögum gegn 13.5 milljón US dollara greiðslu lausnargjalds. Ég hef miklar efasemdir um þessi sjórán Þ.e.a.s. hvernig sjóræningarnir komast um borð. En hvað um það 25 menn 7 Grikkir, 1 Georgiumaður og 17 Filipínar. voru leystir úr haldi eftir 58. daga prísund
Skipið var smíðað hjá Hyundai Samho Heavy Industries Ltd, Koreu 2004 það mældist 161175.0 ts 319247.0 dwt. Loa: 333.0 m brd: 60 m Fáninn er grískur
© Captain
© Captain