20.04.2011 12:23
Sten Frigg
Nú er tankskipið Sten Frigg að losa olíu hér í Eyjum. Skipið mun vera stærsta tankskip sem hefur komið hingað. Það er bygg hjá JIANGNAN SHIPYARD GROUP, SHANGHAI CHINA 2009. Það mældist :11935.0 ts 16587.0 dwt. Loa: 144.0 m brd: 24.0 m. Skipið siglir undir fána Gíbraltar
Lokað fyrir álit
Flettingar í dag: 2623
Gestir í dag: 164
Flettingar í gær: 4912
Gestir í gær: 68
Samtals flettingar: 255253
Samtals gestir: 10944
Tölur uppfærðar: 29.4.2025 16:58:35