21.04.2011 12:44

CMA CGM Christophe Colomb

Tveir franskir yfirmenn á gámaflutningaskipinu CMA CGM Christophe Colomb fórust og einn háseti slasaðist við björgunaræfingu skipshafnarinnar í höfninni í Yantian þann 15. apríl. sl.Virðist sem útbúnaður í gálga fyrir björgunarbátin hafi gefið sig þegar hífa átti bátinn upp aftur í lok æfingar. Með þeim afleiðingum að hann féll í sjóinn aftur.Skipstjórinn og yfirstýrimaðurinn stungu sér strax í sjóinn til að reyna að bjarga félögum sínim en allt kom fyrir ekki. Útbúnaðurinn hafði verið yfirfarinn í september og slysalaus æfing hafði verið framkvæmd í janúar

CMA CGM Christophe Colomb

©  Hannes van Rijn



Skipið er byggt hjá Daewoo SB & ME Co í Okpo Kóreu 2009. Fyrir franska aðila Það mældist 153022.0 ts 157092.0 dwt.  Loa:365.50. m brd: 51.2.0 m Skipið siglir undir frönskum fána


©  Hannes van Rijn


© Derek Sands

Lokað fyrir álit
Flettingar í dag: 4310
Gestir í dag: 119
Flettingar í gær: 0
Gestir í gær: 0
Samtals flettingar: 194403
Samtals gestir: 8263
Tölur uppfærðar: 14.3.2025 17:58:39
clockhere