22.04.2011 15:07

Syrpa frá Malcom Cranfield 1

Hér er syrpa af gömlum "íslendingum" frá Malcom Cranfield enskum ljósmyndara. Skipin nefnd eftir því nafni sem þau bera á myndunum

Dagstjarnan, ex Þyrill Byggð 1943 Rifin í Belgíu 1979



Katla Byggð 1948 Rifin á Gadani Beach Pakistan 1981



Arnarfell Byggt 1949 Rifið Eleusis Grikklandi 1983



Dettifoss byggður 1949 Skipinu hvolfdiá ytrihöfn  Cebu Philpseyjum  12.10.1978




Hamrafell Byggt 1952  Rifið á Indlandi. Mumbai (Bombay)  1974



Dísarfell Byggt 1953 Rifið í Grikklandi 1988



Lokað fyrir álit
Flettingar í dag: 4310
Gestir í dag: 119
Flettingar í gær: 0
Gestir í gær: 0
Samtals flettingar: 194403
Samtals gestir: 8263
Tölur uppfærðar: 14.3.2025 17:58:39
clockhere