23.04.2011 19:11

Spænsk syrpa

Hér er syrpa frá T Diedrich Spænskum ljósmyndara. Fyrst skal til sögunnar nefna Greta sem eitt sinn hét Reykjafoss og var nr II í röðinni með það nafn hjá EÍ Skipið var byggt 1947 en rifið í Bombay (Mumbai) 1981



Næst er það Delfi skip sem betur er þekkt sem Katla



Hér sem Katla Ég sagði frá endalokum skipsins í gær



Næst er það Fjallfoss Nr II með því nafni hjá EÍ. Byggður 1954 og er hreinlega enn að undir nafninu GOD'S GRACE og veifar gána Nígeríu




Elisabeth Holwerda  betur .þekkt sem Anna Borg Byggð 1961 rifin  í Indónesíu 1987 



Hér sem Anna Borg



Næst er það Borina betur þekkt sem Saga og var nr I með því nafni Byggð 1963 Strandaði sem Madimar í Rauðahafinu 18-03-1981 og varð þar til
                                      


Glaciar Azul Betur þekkktur sem Mávur byggður 1964 Strandaði í  Vopnafirði 02-10- 1981 og varð þar til



Hér sem Mávur



Grecian
betur þekkt undir nafninu Selá nr II með þvi nafni hjá Hafskip Skipið sökk undan N Psara eyju í Grikklandi 17-01- 2005 Hét þá Lady O



Lokað fyrir álit
Flettingar í dag: 840
Gestir í dag: 89
Flettingar í gær: 4912
Gestir í gær: 68
Samtals flettingar: 253470
Samtals gestir: 10869
Tölur uppfærðar: 29.4.2025 10:42:44
clockhere