08.05.2011 18:45
Barkoll
Gunnar Th spyr um skipið Barkoll sem strandaði við Bolungavík 1935. Um það er þetta að segja Það var byggt 1907 hjá Clyde SB & E Co í Glasgow sem Ostsee fyrir þýska aðila,. Það mældist: 1007.0 ts 1420.0 dwt. Loa: 65.50 m brd: 9.80 m. Sagan af því og eigendum er þessi:
6/1907: J.L.E.Possehl & Co Lubeck,Þýskaland nafnið:"OSTSEE"
1915: Nordisches Ertz Kontor Gmbh.,Lubeck Sama nafn
7/1918: Strandar á Öland.Náð á flot og gert við skemmdir
1926:D/S A/S Brommelands Rederi A/S (Sigmund Brommeland) Haugesund. Fær nafnið "ASLAK"
7/1929: Dagfinn Næsheims Rederi A/S ( Dagfinn Næsheim) Haugesund Fær nafnið "AMUND"
12/1932: Rederi A/S Freikoll (Ludv.G.Braathen) Oslo Fær nafnið "BRAKOLL"
2/1935: Strandar 28/2 við Bolungarvik Á leið frá Vestmannaeyjum??? til Spánar með saltfisk.
Hér sem Aslak