07.06.2011 17:44
Úti í heimi.
Gamlir íslendingar hafa nýlega breytt um nafn úti í hinum stóra heimi. Eða að fara í "pottana" Og nú meina ég skip sem einusinni flögguðu íslenskum fána
Katla ex Erik Boye ex Marina Dania fór frá Miami eftir kyrrsetningu þar þ 16- 12-2010 undir nafninu Miss Eva II Heimahöfn Freetovn

Captain Mohmed ex Hassnaa ex Venus ex Marc Island ex Írafoss ex Rangá ex Barok fór frá Tripoli 21-02-2011 undir nýju nafni Ashraf

Sea Force ex Arward Star ex Byblos ex Bakkafoss ex Silur kom til Aliaga (Tyrklandi) 31-01-2011 þar sem hann var rirfinn

Katla ex Erik Boye ex Marina Dania fór frá Miami eftir kyrrsetningu þar þ 16- 12-2010 undir nafninu Miss Eva II Heimahöfn Freetovn
©Allan Geddas Shipsnostalgia
Captain Mohmed ex Hassnaa ex Venus ex Marc Island ex Írafoss ex Rangá ex Barok fór frá Tripoli 21-02-2011 undir nýju nafni Ashraf
© Sjohistorie.no
Sea Force ex Arward Star ex Byblos ex Bakkafoss ex Silur kom til Aliaga (Tyrklandi) 31-01-2011 þar sem hann var rirfinn
© Ric Cox
Lokað fyrir álit
Flettingar í dag: 6071
Gestir í dag: 265
Flettingar í gær: 0
Gestir í gær: 0
Samtals flettingar: 196164
Samtals gestir: 8409
Tölur uppfærðar: 14.3.2025 23:54:53