20.06.2011 20:09

Bakkafoss II

Eitt af skipunum sem rifin voru í Aliaga (Tyrklandi) á þessu ári var skip sem bar síðast nafnið Sea Force ex Arward Star  ex Byblos ex Bakkafoss ex Silur. Og byggingarnafnið Sovereign Jade .


Nú vill svo til að eiginlega á sama tíma lét einn af vélstjórunum sem á skipinu var þegar það sigldi sem Bakkafoss undir íslenskum fána Guðjón Björgvin Vilinbergsson af starfi hjá Eimskipafélagi Íslands. Eftir yfir fjörutíu ára farsælt starf. Og fyrir störf sín var Guðjón heiðraður á degi okkar sjómanna Sjómannadeginum.. Í ljósi þessa er ekki úr vegi að rifja ýmislegt tengt þessu skipi og þessum manni upp. Lítum fyrst á skipið



Skipið var byggt hjá Luhring Shipsyard í Brake Þýskalandi 1970 aem SOVEREIGN JADE fyrir þarlenda aðila Það mældist 2724.0 ts 3937.0 dwt. Loa: 100.20.m  brd: 14.20.m 1972 fær það nafnið Silur 1974 kaupir Eimskipafélag Íslands skipið og skírir Bakkafoss.

Við komuna til Reykjavíkur:



Hér sem Byblos


© Rick Cox


Og svo nokkrar myndir af skipinu sem Sea Force


© Gregoretti Cristi




© Mahmoud shd





© Mahmoud shd





© Mahmoud shd



© Mahmoud shd

Lokað fyrir álit
Flettingar í dag: 4541
Gestir í dag: 126
Flettingar í gær: 0
Gestir í gær: 0
Samtals flettingar: 194634
Samtals gestir: 8270
Tölur uppfærðar: 14.3.2025 18:21:23
clockhere