20.06.2011 21:22

Lífið um borð í Bakkafossi II

Fyrra bloggið um Bakkafoss sagði aðallega frá skipinu. En lítum nú aðeins um boð.Frænka mín og góð vinkona Anna Kristjáns "skaffaði" nokkrar myndir. Látum þær  tala


Í sól og sumar yl Guðjón vélstjóri Vilinbergsson lengst til hægri   


Vestmannaeyingar ættu að þekkja manninn lengst til vinstri Ívar nú skipstl á Herjólfi




Það var kvenkyns aðstoðarvélstjóri um borð Guðný Lára Petersen


 

Og annar ungur og upprennandi vélstjóri. Anna Kristjáns





Skipshöfnin vann til verðlauna í Íþróttum








Skálað !!! (í coke???)


Verið að "renna"



Og svo við ýmis tækifæri
















Læt þetta duga af lífinu um borð í Bakkafossi II Ef einhverjum likar ekki einhver myndbirtingin látið mig þá vita og ég tek þá umrædda mynd strax út. Þær eru allar úr safni Önnu Kristjáns sem var vélstjóri á skipinu.



Lokað fyrir álit
Flettingar í dag: 1237
Gestir í dag: 98
Flettingar í gær: 4912
Gestir í gær: 68
Samtals flettingar: 253867
Samtals gestir: 10878
Tölur uppfærðar: 29.4.2025 11:04:03
clockhere