21.06.2011 14:56

Suez

Maður segir stundum "það ætlar ekki af þessum/ þessu og.sv.fr að ganga" En hvað maður segir í tilfelli Egypsk flutningaskips Suez veit ég ekki, En skipið var frígefið af sjóræningum síðustu viku, Eftir að hafa verið í haldi þeirra í tíu mánuði. 2.1 milljón us dollars var borgað í lausnargjald.
 


© BRIAN FISHER


Og skipið sigldi út úr landhelgi Sómalíu En þá hreinlega sökk það, Eitthver bilun var í kötlum??? skipsins  sem gerði það að verkum að það náði aðeins átta sjómílna hraða. Um helgina varð það svo eldsneytislaust þannig að dælur virkuðu ekki og skipið sökk áttatíu mílur út af Oman.


© Maritime Danmark


Áhöfninni ellefu egyptum  sex indverjum fjórum pakistönum og einun frá Siri Lanka var bjargað um borð í herskip, Skipið var byggt hjá Warnowwerft  Warnemunde í þáverandi Austur-þýskalandi 1984 Flaggið var Singapore. Það mældist 12811.0 ts 17240.0 dwt. Loa: 158.30.m brd: 23.10.m Skipið hefur gengið kaupum og sölu lengi og hefur verið undir  mörgum nöfnum í gegn um tíðina M.a;: 1984 RAHIM - 1986 NEDLLOYD AMSTERDAM - 1989 AMSTERDAM - 1991 SEVASTAKI - 1992 CTE CINTA -19 94 SEVASTAKI - 1995 INDUSTRIAL CHAMPION - 1997 TORM TEXAS - 1998 SEVASTAKI - 2004 EVI 2009 SUEZ


© Capt.Jan Melchers

Lokað fyrir álit
Flettingar í dag: 4541
Gestir í dag: 126
Flettingar í gær: 0
Gestir í gær: 0
Samtals flettingar: 194634
Samtals gestir: 8270
Tölur uppfærðar: 14.3.2025 18:21:23
clockhere