22.06.2011 12:51
Þriðji "Þríburinn"
Síðastur af þessum "púlhestum" var Lagarfoss. Hann var eftir mínu minni "hrakfallabálkurinn" af þessu þrem skipum meðan Eimskipafélag Íslands átti skipin. Hann sigldi fánum prýddur á ytri höfn Reykjavíkur18 maí 1949. Þeir voru eiginlega jafngamlir Kalli Betaprins og Laggi II
Sigldi fánum prýddur

Svona sagði Moggin frá því

Þann 18 apríl 1950 kviknar í skipinu í höfnini í Reykjavík. Um tíma leit út fyrir að sökva þyrfti því til að slökkva eldinn. En með harðfylgni slökkviliðsmanna og áhafnar tókst að koma í veg fyrir það.
Svona sagði Mogginn frá því:


Næst er það svo 23 apríl 1966 að skipið strandar við Nidingen á Vesturströnd Svíþjóðar og stórskemmist
Svona sagði Moggin frá því

Þarna leikur allt í lyndi

og hérna

Að maður tali nú ekki um hér

Og svona leit hann út 1977 staddur í Singapore
Í minni minningu er "Lagginn II" mér alltaf kær. Sennilega af þvi að föðurbróðir minn Björn Ásmundsson var bátsmaður á honum um hríð og var alltaf óspar á öllarana þegar frædi kom í heimsókn. Lagarfoss endaði sína lífdaga 2002 en hvar er ég ekki viss, Eimskipafélagsmenn mega vera stoltir af að hafa átt þessi skip.Sem fyrir utan að flytja vörur og þá ekki síst frosna heldur líka farþega. Þar sem mörgum þótt íburðurinn full mikill. Þó svo að þv biskup hafi þurft að halda súpudisknum um borð í einum þeirra á leið frá NY að mig minnir
Sigldi fánum prýddur

Svona sagði Moggin frá því

Þann 18 apríl 1950 kviknar í skipinu í höfnini í Reykjavík. Um tíma leit út fyrir að sökva þyrfti því til að slökkva eldinn. En með harðfylgni slökkviliðsmanna og áhafnar tókst að koma í veg fyrir það.
Svona sagði Mogginn frá því:


Næst er það svo 23 apríl 1966 að skipið strandar við Nidingen á Vesturströnd Svíþjóðar og stórskemmist
Svona sagði Moggin frá því

Þarna leikur allt í lyndi

© söhistoriska museum se
og hérna

© söhistoriska museum se
Að maður tali nú ekki um hér
© Hans-Wilhelm Delfs
Og svona leit hann út 1977 staddur í Singapore
© Blue Funnel Bert
Í minni minningu er "Lagginn II" mér alltaf kær. Sennilega af þvi að föðurbróðir minn Björn Ásmundsson var bátsmaður á honum um hríð og var alltaf óspar á öllarana þegar frædi kom í heimsókn. Lagarfoss endaði sína lífdaga 2002 en hvar er ég ekki viss, Eimskipafélagsmenn mega vera stoltir af að hafa átt þessi skip.Sem fyrir utan að flytja vörur og þá ekki síst frosna heldur líka farþega. Þar sem mörgum þótt íburðurinn full mikill. Þó svo að þv biskup hafi þurft að halda súpudisknum um borð í einum þeirra á leið frá NY að mig minnir
Lokað fyrir álit
Flettingar í dag: 4310
Gestir í dag: 119
Flettingar í gær: 0
Gestir í gær: 0
Samtals flettingar: 194403
Samtals gestir: 8263
Tölur uppfærðar: 14.3.2025 17:58:39