28.06.2011 22:37

Vestmannaeyjar 1959

Það hefði verið full ástæða til að fagna vel hér í Vestmannaeyjum í desember 2009 en þá voru fimmtíu ár síðan að tvö ný skip bættust í kaupskipaflota landsmanna með heimahöfn hér í Eyjum .Þ 13 des 1959 kom nýtt skip ,Herjólfur í eigu Skipaútgerðar Ríkisins  til heimahafnar sinnar Vestmannaeyja í fyrsta sinn Skipið var smíðað  í Hollandi

Þetta segir Mogginn  þ 15-12-1959



Herjólfur I





Þann 30 des kom svo Laxá sem Hafskip h/f létu smíða í V- :Þýskalandi til heimahafnar Vestmannaeyja í fyrsta sinn

Þetta segir Mogginn um málið 31-12-1959



En svo bætti Moginn um betur Þ 05-01-1959 og birti mynd



Og Tíminn hafði þetta að segja 06-01-1959





Skipið sjálft





Ímyndið ykkur þennan desembermánuð 1959  komu FIMM nýsmíðuð skip til heimahafnar sinnar Vestmannaeyja
Lokað fyrir álit
Flettingar í dag: 1237
Gestir í dag: 98
Flettingar í gær: 4912
Gestir í gær: 68
Samtals flettingar: 253867
Samtals gestir: 10878
Tölur uppfærðar: 29.4.2025 11:04:03
clockhere