30.06.2011 18:55

Rangá I Selá I

Ég minntist í gær á Laxá I En næstu skip hjá Hafskip h/f voru Rangá 1962 og Selá 1963 Rangá hét seinna  John og var í danskri eigu. Ég sigldi  mikið með dönskum "coaster"skipstjóra sem fullyrti að John væri það besta skip sem hann hefði stjórnað. Skipið endaði svo æfi sína á Aliaga skipakirkjugarðinum (Tyrklandi) eftir að hafa orðið eldsvoða að bráð út af  
Perama  21 - 07 - 2007  seinna á sama ár

Hér sem Rangá





Hér sem John



© Bent Rune


© Rick Cox




© Rick Cox

Selá kom 1963. Hún var seld úr landi 1974 og lenti líka í eldsvoða og sökk svo að lokum út af Beirut 1984





© söhistoriska museum se





© söhistoriska museum se

Lokað fyrir álit
Flettingar í dag: 1237
Gestir í dag: 98
Flettingar í gær: 4912
Gestir í gær: 68
Samtals flettingar: 253867
Samtals gestir: 10878
Tölur uppfærðar: 29.4.2025 11:04:03
clockhere