06.07.2011 22:11
Wirta
Þ 24 jan 1941 strandaði þetta skip Witara í Skerjafirði og varð þar til. Skipið var undir finnskum fána og var á leiðinni frá Baltimore USA til Petsamo Finnlandi með fullfermi af sykri til finnskra sjúkrahúsa m.a..

Og svona 26


Wirta

© Rick Cox
Svona segir Mogginn af atburðinum 25 jan 1941


Witra var byggt hjá Hawthorn Leslie SY í Hebburn Englandi 1909 sem Nippon fyrir A/B Svenska Ostasiatiska Kompaniet í Gautaborg. Það mældist 4013 ts ???dwt. Loa: 116.0 m brd:14.90.m 1936 er skipið selt til Finnlands og fær nafnið Witra

© photoship
Þetta hefur verið heljarmikill dallur, En togarinn sem talað er um í fyrri fréttinni að hafi strandað líka á Leiruboða í Skerjafirði nokkrum dögum áður hét Capageria. En hann náðist strax út. En kolareykur frá Reykjavík var talin helsta orsök strandanna beggja
Lokað fyrir álit
Flettingar í dag: 6071
Gestir í dag: 265
Flettingar í gær: 0
Gestir í gær: 0
Samtals flettingar: 196164
Samtals gestir: 8409
Tölur uppfærðar: 14.3.2025 23:54:53