09.07.2011 15:33

Hav Nes / Indian Reefer

Ég skrifaði um það um daginn að það vantaði upplýsingar um tvö skip Hérna eru þau: Hav Nes var byggt hjá Sava Shipsyard í Macvanska Mitrovica Serbíu 1991 sem Sava Hil. Fyrir norska aðila Skipið mældist: 2026.0 ts 3080.0 dwt. Loa: 74.70 m. brd: 12.70. m Skipið er selt til Færeyja ??? 2009 og fær nafnið Hav Nes. Nafn sem það ber í dag undir fæeyiskum fána auðvita



Indian Reefer var byggður hjá Solisnor Shipyard í Setubal Portúgal 1991(skrokkurinn en skipið klárað hjá Kleven, Ulsteinvik Noregi) sem Erikson Reefer fyrir danska aðila Skipið mældist: 5084.0 ts 6120.o dwt. Loa; 109.0 m brd: 18.0,m  1992 fær skipið nafnið Indian Reefer, Nafn sem það ber í dag undir fána Liberiu


Lokað fyrir álit
Flettingar í dag: 105
Gestir í dag: 10
Flettingar í gær: 6117
Gestir í gær: 267
Samtals flettingar: 196315
Samtals gestir: 8421
Tölur uppfærðar: 15.3.2025 00:17:16
clockhere