11.07.2011 22:07
35 cm
Við þekkjum öll tilfinninguna:" að vera með lífið í lúkunum" Hræddur er ég um að sú tilfinning hafi heltekið Niels Vestergaard Pedersen skipstjóri á Ebbu Mærsk þegar hann sigldi skipi sínu Ebbu Mærsk undir Stórabeltisbrúna fyrir skemmstu. Og það er eins gott að rétt hafi hafi verið reiknað þegar djúpristan var reiknuð út. Það munaði 35 cm á að skipið slyppi undir brúna








Skipið

© Hannes van Rijn
Það var byggt hjá Odense Staalskibsværft Lindö Danmörku 2007 Sem Ebba Mærsk fyrir Mærsk stórveldið. Það mældist 170797.0 ts 158200.0 dwt. Loa: 396.40. m brd: 56.40.m. Ef ég er ekki að rugla þess meir er Ebba systurskip Mette Mærsk sem íslenskur skipstjóri Davíð Guðmundsson var skipstjóri á

© Hannes van Rijn
Svona leit þetta út

© maritimedanmark.dk

© maritimedanmark.dk

© maritimedanmark.dk

© maritimedanmark.dk

© maritimedanmark.dk

Lokað fyrir álit
Flettingar í dag: 4772
Gestir í dag: 143
Flettingar í gær: 0
Gestir í gær: 0
Samtals flettingar: 194865
Samtals gestir: 8287
Tölur uppfærðar: 14.3.2025 18:43:51