23.07.2011 13:01

Afturendinn á undan

Oft er þetta gert svona þegar um löng skip er að ræða hér í Vestmannaeyjahöfn. Þeim er siglt beint inn en svo dregin út með afturendan á undan. Það er með ólíkindum hve mikla færni skipstjórnarmenn á Lóðsinum hafa sýnt. Ég man að ég lenti einusinni í hálfgerðum deilum við danskan skipstjóra sem var að vísu á coaster en sá til er eitt stórt skip var tekið inn hér inn  í brælu hér í den. Hann trúði ekki að skipstjóri Lóðsins( hefur sennilega þá verið Einar Jóhannsson) væri bara gamall fiskiskipaskipstjóri. Hann hét því fram að skipstjórar á"dráttarbátum" þyrftu að vera með margra ára reynslu af þannig bátum 

Princess Danae dregin út



© Torfi Haraldsson

© Torfi Haraldsson



© Torfi Haraldsson


© Torfi Haraldsson

Lokað fyrir álit
Flettingar í dag: 637
Gestir í dag: 42
Flettingar í gær: 7648
Gestir í gær: 1433
Samtals flettingar: 668280
Samtals gestir: 46013
Tölur uppfærðar: 20.12.2025 05:34:09
clockhere